Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

Búið að opna fyrir umsóknir

Nú er opið fyrir umsóknir á öllum okkar orlofshúsum fram að páskum 2018. Einnig er opið fyrir húsið okkar á La Marina á Spáni fram að páskum. Það  er líka opið fyrir   tímabilin  páskar og sumar 2018. Orlofstímabilið er 27.mars – 9. október 2018. Tvær vikur hver úthlutun. Umsóknarfrestur er til 8. Janúar 2018 Úthlutað […]

Opinn fundur BSRB um heilbrigðismál

  BSRB býður félagsmenn og aðra áhugasama velkomna á fund undir yfirskriftinni: Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu – Hver er hagur sjúklinga? Fundurinn fer fram þann 9. október í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89 og hefst klukkan 12. Birgir Jakobsson landlæknir mun opna fundinn með stuttu ávarpi. Að því loknu mun Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og […]

Var að losna tímabil í orlofhúsi

Laus er tímabilið 23-30 júní í bústaðnum okkar í Munaðarnesi Eyrarhlíð 44                                                                                 einnig er laust […]

Laus tímabil í orlfshúsum

Það er laust í Munaðrnesi  Eyrarhlíð 43 vikuna 16.júní – 23. júní. Einnig er laust á Akureyri í Tjarnarlundi vikuna 7.- 14.júlí    síðan eru 2 hús í Munaðarnesi Eyrarhlíð 43 og 44 laus 11. – 18. ágúst

Laun hækka 1. júní

Launatafla III: Gildir frá 1. júní 2017 til 31. maí 2018. mánaðarlaun hækka sem hér segir á samningstímanum:1. júní 2017 2,5% sbr. meðfylgjandi launatöflu 1,7% vegna jöfnunar á bilum milli launaflokka í launatöflu

Ekki jafnræði í þjónustu sveitarfélaga við börn

  Mikill munur er á þeim dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli sveitarfélaga og ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi. Könnun BSRB sýnir að börn á Íslandi eru að jafnaði um 20 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla en samanlagt fæðingarorlof beggja foreldra er níu mánuðir. Nefnd BSRB um fjölskylduvænna […]