Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

Laust í orlofshúsið á Spáni

það eru nokkur laus tímabil í húsið okkar á La Marina á Spáni,  í júní-júlí og í  september og hvetjum við félagsmenn að nýta sér það. Nú eru nokkur flugfélög sem eru með ódýr flug  svo það er um að gera að skoða þetta.  

Námstyrkur hækkar

Eftir síðasta aðalfund var tekin ákvörðun um að hækka námstyrkinn  upp í kr: 75.000 á ári og kvetjum við félagsmenn að nýta sér þennan styrk.

Námskeið um lífeyrismál við starfslok hjá Brú lífeyrissjóði

Brú lífeyrissjóður heldur námskeið um lífeyrisréttindi við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar í húsakynnum sjóðsins, Sigtúni 42, Reykjavík, miðvikudaginn 11. apríl nk. Á námskeiðinu verður farið almennt yfir helstu lífeyrisréttindi sjóðfélaga, hvar upplýsingar um réttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál. Brú […]