Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

Yfirlýsing frá Starfsmannafélagi Suðurnesja;

Starfsmannafélag Suðurnesja lýsir yfir furðu sinni á þessum launahækkunum hjá sviðsstjórum Reykjanesbæjar. Félagar okkar í STFS eru335 talsins sem eru í starfi hjá bæjarfélaginu og eru samningar ennþá lausir við þau. Samningar losnuðu 31. mars 2019. Með þessu framferði er bæjarfélagið að semja við sína yfirmenn um meiri hækkun en Lífskjarasamningurinn segir til um,  sem […]

Frábært námskeið fyrir alla sem láta sig jafnræði á vinnumarkaði varða.  Farið verður yfir lög um jafna meðferð á vinnumarkaði sem fjalla um bann við mismunun á grundvelli kynþáttar, þjóðernisuppruna, trúar, lífsskoðunar, fötlunar, skertrar starfsgetu, aldurs, kynhneigðar, kynvitundar, kyneinkenna eða kyntjáningar. Þá verður fjallað um kenningar um völd og valdbeitingu í samfélaginu, á vinnumarkaði og […]

Kjaraviðræður halda áfram hjá ríkissáttasemjara

29. okt 2019 kjaramál, kjaraviðræður, vinnutími Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins hafa haldið áfram hjá ríkissáttasemjara undanfarið. Haldnir hafa verið vinnufundir þétt undanfarna daga þar sem unnið er að útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, sem hefur verið ein helsta krafa BSRB í viðræðunum. „Við eigum enn eftir langt í land og ljóst að það er farið að gæta verulegrar […]

Orlofshús á Spáni

Búið er að opna fyrir umsóknir á Spáni um páska og sumar 2020. Einnig er búið að opna fyrir tímabilið 1. janúar  til  7. apríl 2020 og  21.apríl til 5. maí 2020 Páskatímabilið er  7. – 21. apríl  og sumartímabilið er frá 5. maí til 6. oktober 2020  tvær vikur hver úthlutun. Umsóknarfrestur er til […]

Laust á Spáni í ágúst

Það er laust tímabil í Húsinu okkar á La Marína núna 20. ágúst til 3. september, ef einhver vill nýta sér þetta, hafið þá samband á skrifstofu eða bókið sjálf á vefnum stfs.is