Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

Skilafrestur vegna stjórnarkjörs 2019

Samkvæmt 6. grein laga Starfsmannafélags Suðurnesja, auglýsir uppstillinganefnd félagsins frest til að skila inn tillögum vegna stjórnarkjörs á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 8.apríl 2019. Í kjöri er formaður í stjórn kosinn til tveggja ára einnig tveir aðalmenn í stjórn kosnir til tveggja ára og tveir varamenn kosnir til eins árs. Tillögum skal skila til […]

Tilboð til félagsmanna Starfsmannafélags Suðurnesja

Starsfmannafélag Suðurnesja gefur félagsmönnum veglegan afslátt á tónleikaröðina Söngvaskáld á Suðurnesjum 2019. Þeir félagsmenn sem hyggjast nýta sér tilboðið geta keypt miða á vef sambandsins www.stfs.is og fá þá 1.000 kr. afslátt af hverja tónleika. Við hvetjum sem flesta til þess að nýta sér þetta frábæra tilboð og kynna sér þann fjölbreytta menningararf sem við […]

Nú er opið fyrir umsóknir um páska og sumar 2019

Páska og Sumarúthlutun Starfsmannafélag Suðurnesja auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar. Umsóknarfrestur vegna Páska er til 11.febrúar 2019 úthlutað 18.febrúar 2019 Umsóknarfrestur vegna Sumars er til 22. Mars 2019 úthlutað 25. Mars 2019 Um er að ræða eftirtalin orlofshús Munaðarnes 3 hús með heitum potti kr: 30.000- 35.000 Reykjaskógur 1 hús með heitum potti kr: […]