Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

Breytum ekki konum – Breytum samfélaginu

Nú er nóg komið! Krefjumst jafnra kjara og öryggis á vinnustað!  Göngum út 24. október og höfum hátt! KVENNAFRÍ 24. OKTÓBER Kvennafrí 2018 – KVENNAVERKFALL Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! Síðastliðið ár […]

Sonja Ýr Þorbergsdóttir nýr formaður BSRB

Sonja Ýr Þorbergsdóttir er nýr formaður BSRB, en kjöri til stjórnar bandalagsins er nýlokið á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica.Tveir voru í framboði og hlaut Sonja 86,3 prósent atkvæða þingfulltrúa en Vésteinn Valgarðsson 13,7 prósent. Elín Björg Jónsdóttir, fráfarandi formaður BSRB, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu. „Ég hlakka til að […]

Orlofshús á La Marina á Spáni

Búið er að opna fyrir umsóknir á orlofshúsinu okkar á  Spáni fyrir páska og sumar 2019 frá og með deginum í dag, einnig er opið fyrir  tímabilið  frá 1. jan.- 15. apríl. Umsóknir um páska og sumar 2019 eða frá 16. apríl til 1. október  eru tvær vikur hver úthlutun.  Umsóknarfrestur er til 16. janúar […]

Breytingar á skattkerfinu nýtist þeim tekjulægstu

29.08.2018 Ætli stjórnvöld sér að gera breytingar á tekjuskattkerfinu er mikilvægt að þær breytingar komi helst þeim tekjulægstu hópunum og millitekjuhópunum til góða. Áherslum BSRB varðandi mögulegar breytingar hefur verið komið á framfæri við formann starfshóps sem vinnur að útfærslu á breytingunum. Eins og fram kemur í stefnu bandalagsins er BSRB fylgjandi þrepaskiptu skattkerfi. Reka […]

Formaður BSRB gefur ekki kost á sér til endurkjörs

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tilkynnti stjórn bandalagsins í morgun að hún muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs á þingi bandalagsins sem haldið verður um miðjan október. Hún mun gegna starfinu áfram til loka þings bandalagsins. Elín Björg var kjörin formaður á þingi bandalagsins í október 2009 og mun því hafa gegnt embættinu […]