Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

Kjarasamninga strax – Baráttufundur opinberra starfsmanna

Opinberir starfsmenn hafa fengið sig fullsadda af skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. BSRB, Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boða til baráttufundar fyrir félagsmenn sína þar sem þess verður krafist að opinberir launagreiðendur gangi þegar í stað til kjarasamninga við starfsfólk sitt. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar […]

Páska og Sumarúthlutun

Starfsmannafélag Suðurnesja auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar. Umsóknarfrestur vegna Páska er til 16.febrúar 2020  úthlutað 17.febrúar 2020 Umsóknarfrestur vegna Sumars er til 20. Mars 2020  úthlutað  23. Mars 2020   Um er að ræða eftirtalin orlofshús Munaðarnes               3 hús með heitum potti  kr:  30.000- 35.000 Reykjaskógur               1 hús með heitum potti  kr: 35.000 […]

Þurfum að beita þeim vopnum sem við höfum

19. des 2019 kjaramál, kjarasamningur, áramótapistill Viðsemjendur BSRB geta ekki sýnt félagsmönnum þá óvirðingu að draga viðræður um nýjan kjarasamning von úr viti og nú er kominn tími til að opinberir starfsmenn beiti þeim vopnum sem þeir hafa til að þrýsta á um gerð kjarasamnings, skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í nýjum pistli. Þar fer hún yfir […]

  Gleðilega jólahátíð

  Kæru samstarfsaðilar við sendum ykkur okkar bestu óskir um gleðileg jól. Þökkum fyrir samveruna og samstarfið á árinu sem er að líða, megi komandi á verða ykkur farsælt. Jólakveðjur frá Starfsfólki og stjórn