Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

Rjúfum þögnina

Samtök launafólks vilja rjúfa þögnina Þúsundir kvenna hafa undanfarið sagt frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi með myllumerkinu #metoo. 22.11.2017 áreitni, ofbeldi, #metoo BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. […]

Skrifstofan verður lokuð fimmtudaginn 23. nóvember n.k.

BSRB verður með erindi fyrir  starfs- og forystufólk aðildarfélaga BSRB réttindanefndar sem haldinn verður fimmtudaginn 23. nóvember nk. Á starfsdeginum nú mun Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis fjalla um réttmætisreglu stjórnsýsluréttar m.a. út frá breytingu á störfum, uppsögnum og við gerð ráðningarsamninga. Sonja Ýr Þorbergsdóttir lögfræðingur BSRB mun fjalla sérstaklega um málsmeðferð vegna áminninga og brottreksturs […]

Búið að opna fyrir umsóknir

Nú er opið fyrir umsóknir á öllum okkar orlofshúsum fram að páskum 2018. Einnig er opið fyrir húsið okkar á La Marina á Spáni fram að páskum. Það  er líka opið fyrir   tímabilin  páskar og sumar 2018. Orlofstímabilið er 27.mars – 9. október 2018. Tvær vikur hver úthlutun. Umsóknarfrestur er til 8. Janúar 2018 Úthlutað […]