Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

Félagsmenn fá afslátt á Söngvaskáld

Söngvaskáld

Starfsmannafélag Suðurnesja býður félagsmönnum sínum afslátt á alla tónleika tónleikaraðarinnar Söngvaskáld á Suðurnesjum 2018 þar sem kynnt er rík tónlistarmenning Suðurnesja. Í ár verður fjallað um eftirtalin söngvaskáld: Rúnar Júlíusson – 6. Febrúar 2018 kl. 20:00 Magnús Kjartansson – 1. Mars 2018 kl. 20:00 Bjartmar Guðlaugsson – 5. Apríl 2018 kl. 20:00 Hægt er að […]

Starfsmannafélag Suðurnesja 60 ára

Starfsmannafélag Suðurnesja

Starfsmannafélag Suðurnesja varð 60 ára þann 20. mars 2017. STFS varð til við sameiningu Starfsmannafélags Reykjanesbæjar, áður starfsmannafélags Keflavíkurbæjar, og starfsmannafélags Suðurnesjabyggða 4. október árið 2000. Innan starfsmannafélags Keflavíkur voru starfsmenn Keflavíkurbæjar, Sérleyfisbifreiða Keflavíkur SBK og Sjúkrahússins eða Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Starfsmannafélag Suðurnesjabyggða vann að málum starfsmanna annarra sveitarfélaga á Suðurnesjum og starfsmanna innan Hitaveitu Suðurnesja. […]

Rjúfum þögnina

Samtök launafólks vilja rjúfa þögnina Þúsundir kvenna hafa undanfarið sagt frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi með myllumerkinu #metoo. 22.11.2017 áreitni, ofbeldi, #metoo BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. […]