Söngvaskáld á Suðurnesjum – Tilboð til félagsmanna

Söngvaskáld

STFS niðurgreiðir hvern miða á tónleikaröðina Söngvaskáld á Suðurnesjum um kr. 1.000 en félagsmenn geta keypt að hámarki tvo miða á hverja tónleika.

Afslátturinn gildir á alla tónleika tónleikaraðarinnar og reiknast sjálfkrafa í rafrænu miðasölukerfi þegar smellt er á hlekkinn hér fyrir neðan. Miðaverð er kr. 3.700 en með afslætti verður það 2.700 fyrir félagsmenn.

Góða skemmtun!

Kaupa miða með afslætti.

Söngvaskáld